UM OKKUR
 

Druslugangan eru grasrótarsamtök sem einblína á baráttu gegn kynferðisofbeldi í öllum myndum í öllum kimum samfélagsins. Síðan 2011 hefur druslugangan verið gengin til að minna á að kynferðisofbeldi á sér stað í samfélaginu og því þarf að útrýma.

MYND
 

Ljósmynd tekin af Berglaugu Petru → Druslugangan 2018 

DAGSKRÁ
 

Mánudagur 22. Júlí 2019
kl 20-22 → Kaffi Laugalækur

Uppræting nauðgunarmenningar: bíósýning og umræður

Þriðjudagur 23. Júlí 2019
kl 20-22 → Spennustöðin, Austurbæjarskóla

Ungdruslur og umræður

Miðvikudagur 24. Júlí 2019
kl 20-23.30 → Gamla Bíó

Peppkvöld Druslugöngunnar

Fimmtudagur 25. Júlí 2019
kl 20-23.30 → Loft Hostel

Hannyrðapönk og skiltagerð

Laugardagur 27. Júlí 2019
kl 14 → Hallgrímskirkja

Druslugangan